
Til baka í einkaþjálfara
Sigurbjörn Jónasson
Menntun/námskeið:
- Menntaður markþjálfi frá Virkja.is
- Einkaþjálfaraskóli World Class
- Dale Carnegie
Um mig:
Ég hef mikla reynslu af líkamsrækt og mikinn áhuga á heilsu, hreyfingu og vellíðan. Ég nýt þess að vinna með fólki að því að ná sínum markmiðum á raunhæfan og öruggan hátt.
Nálgun mín byggir á styrktarþjálfun, góðri æfingatækni og stöðugleika, með áherslu á að finna jafnvægi sem passar inn í daglegt líf.
Ég legg áherslu á skýra leiðsögn, einfaldar lausnir og gott aðhald, þannig að þjálfunin verði bæði árangursrík og sjálfbær. Markmiðið er að hjálpa fólki að byggja upp styrk, sjálfstraust og betri líðan til lengri tíma.
Býð upp á:
· Einstaklingsþjálfun
· Hópaþjálfun
Sérhæfing:
- Þol- og styrktarþjálfun
- Vöðvauppbygging
- Fitubrennsla
- Sérsniðnar æfingaáætlanir
- Uppbygging eftir hlé eða meiðsli
Áhugamál:
- Líkamsrækt og hreyfing
- Jóga og núvitund
- Útivist og náttúran
- Sjálfsrækt og persónulegur vöxtur
- Golf
Uppáhalds matur
- Balí salatið hans Ísaks.
Guilty pleasure
- Að sofa út 😊
Nánari upplýsingar: