Þrekþjálfun með Birki Vagn

Tegund
Námskeið
Lengd
4 vikur
Skráning í Þrekþjálfun með Birki Vagn
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Laugar
  • Tímasetningar

    Mánudagar 06:20

    Þriðjudagar 06:20

    Fimmtudagar 06:20

    Verð: 20.400 krSkrá mig

Kennari: Birkir Vagn 

Þrekþjálfun með Birki kemur þér í alhliðaform. Allar æfingar eru óvissuferð. Þú þarft bara að mæta með opinn huga og góða skapið. 12 ára þjálfarareynsla Birkis mun gagnast þér ef þú ert tilbúin/n að leggja inn vinnuna. Þrekþjálfun er námskeið sem er frábær blanda af styrktar og þolæfingum sem þú færð hvergi annarsstaðar